Skip to content
@Fab-Lab-Island

Fab Lab Ísland

Skapandi Framtíð

👋 Verið velkomin á GitHub síðu Fab Lab Íslands 👋

🙋‍♀️ Fab Lab er stafræn smiðja. Smiðjunar eru opnar almenningi og fyrirtækjum og er öllum velkomið að nýta aðstöðuna. Nánari upplýsingar um smiðjunar má finna á https://www.fablab.is.

🌈 Hér höldum við úti ýmsum gagnahirslum (e. repositories), s.s. leiðbeiningum fyrir tækjabúnað, kennsluefni, áhugaverðum verkefnum og fleiru.

👩‍💻 Ef þú hefur gagn og gaman að, þá er það frábært! Ef þú vilt breyta og bæta, endilega láttu vaða!

🍿 Vissir þú að í Fab Lab er hægt að gera (næstum því) hvað sem er?

Popular repositories Loading

  1. .github .github Public

  2. git_yfirferd git_yfirferd Public

    yfirferð á git fyrir fab lab ísland

  3. FLI_Boot_Camp_2024 FLI_Boot_Camp_2024 Public

    Fab Lab Ísland boot-camp á Selfossi

    HTML 1

  4. schematicModules schematicModules Public

    Forked from HansPeterHaastrup/schematicModules

    A repo for sharing schematic modules for easy re-use

  5. FLI-Boot-Camp-2023 FLI-Boot-Camp-2023 Public

    Forked from Fab-Lab-Austurland/FLI-Boot-Camp-2023

    Fab Lab ísland boot-camp Austurland 2023. Kíkið á síðuna fyrir neðan!

    HTML

Repositories

Showing 5 of 5 repositories

Top languages

Loading…

Most used topics

Loading…