🙋♀️ Fab Lab er stafræn smiðja. Smiðjunar eru opnar almenningi og fyrirtækjum og er öllum velkomið að nýta aðstöðuna. Nánari upplýsingar um smiðjunar má finna á https://www.fablab.is.
🌈 Hér höldum við úti ýmsum gagnahirslum (e. repositories), s.s. leiðbeiningum fyrir tækjabúnað, kennsluefni, áhugaverðum verkefnum og fleiru.
👩💻 Ef þú hefur gagn og gaman að, þá er það frábært! Ef þú vilt breyta og bæta, endilega láttu vaða!
🍿 Vissir þú að í Fab Lab er hægt að gera (næstum því) hvað sem er?